Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 08:57 Bríet mun troða upp á Þjóðhátíð í Eyjum. Instagram/Bríet Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíð í Eyjum en þar segir að stefni í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi. Fleiri listamenn verða tilkynntir í næstu viku. Þegar hefur verið tilkynnt að rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst muni troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Enn er ekki komið í ljós hver mun fara með umsjón Brekkusöngsins á sunnudagskvöldi hátíðarinnar en tilkynnt var fyrr í vikunni að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð eins og hann er betur þekktur, mun ekki sjá um sönginn eins og síðustu ár. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10 Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00 Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíð í Eyjum en þar segir að stefni í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi. Fleiri listamenn verða tilkynntir í næstu viku. Þegar hefur verið tilkynnt að rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst muni troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Enn er ekki komið í ljós hver mun fara með umsjón Brekkusöngsins á sunnudagskvöldi hátíðarinnar en tilkynnt var fyrr í vikunni að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð eins og hann er betur þekktur, mun ekki sjá um sönginn eins og síðustu ár.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10 Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00 Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Sjá meira
Fleiri skrifað undir lista til stuðnings þjóðhátíðarnefnd Yfir 1.600 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þjóðhátíðarnefnd ÍBV er hvött til að endurskoða þá ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson á komandi Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 8. júlí 2021 00:10
Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 7. júlí 2021 15:00
Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7. júlí 2021 14:46