Leikarnir áttu eins og kunnugt er að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins.
Dagur og lærisveinar eru að hita upp fyrir leikana en þeir steinlágu gegn Frökkum í æfingaleik i dag. 47 mörk skoruðu Frakkar gegn 32 mörkum Japans.
79(!) goals in the test match prior to the Olympics between Japan and France!#handball pic.twitter.com/b6xi02PFJ5
— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 18, 2021
Japan er í riðli með Dönum, Svíum, Portúgal, Egyptum og Barein en Frakkar eru í riðli með Norðmönnum, Þýskalandi, Brasilíu, Spáni og Argentínu.
Hefst mótið á föstudaginn kemur og stendur til 8. ágúst.