Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 18. júlí 2021 21:29 Aron Snær Friðriksson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. „Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum. Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund Sjá meira
„Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund Sjá meira