Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 13:57 Samsett Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira