Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 17:56 Birgir Jónasson er nýr lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm/Stjórnarráðið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi. Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi.
Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira