Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júlí 2021 22:57 Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss. Einar Árnason Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri: Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri:
Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45