Reynir Pétur munnhörpuleikari með meiru Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2021 20:15 Reynir Pétur Ingvarsson, sem finnst fátt skemmtilegra að spila á munnhörpuna sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Munnharpa og munnhörpulög eiga allan hug Reynis Péturs Ingvarssonar á Sólheimum í Grímsnesi, en hann spilar bæði frumsamin lög og lög eftir aðra. Þá spilar hann stundum fyrir gesti á Sólheimum. Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira