Okkar kona vel merkt á heimsleikunum: „Dóttir“ á sokkunum og „Davidsdóttir“ undir skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir í farabroddi þeirra sem Nobull styrkir. Heimsmeistarinn Tia Clair Toomey er fyrir aftan okkar konu. Instagram/@thedavecastro Katrín Tanja Davíðsdóttir vann silfur á heimsleikunum í CrossFit fyrra og mætir nú aftur til leiks með það markmið að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á ferlinum. Heimsleikarnir hefjast á morgun og kom Katrín Tanja til Madison á sunnudaginn. Innritun var í gær og þar fengu allir keppendur alls kyns varning til að nota á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Það hefur verið venjan undanfarin ár og breyttist ekki í ár. Þvert á móti þá var pakkinn enn stærri og enn yfirgripsmeiri. Það mun ekki fara framhjá neinum hver sé á ferðinni þegar Katrin Tanja keppir á heimsleikunum ár. Nobull er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna og fer lengra en áður hefur verið farið í að merkja keppendur á leikunum. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þetta á ekki síst við fyrrum heimsmeistara eins og Katrínu Tönju. Anníe Mist Þórisdóttur og Tiu-Clair Toomey. Katrín Tanja og Tia-Clair eru auk þess á samningi hjá Nobull. Titlar fyrrum meistara eru vel merktir á keppnistreyjum þeirra. Katrín Tanja er ekki aðeins með nafn sitt á keppnistreyjunni heldur er hún einnig með „Dóttir“ á sokkunum sínum og „Davidsdóttir“ undir skónum eins og sjá á í myndunum hér fyrir ofan. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Heimsleikarnir hefjast á morgun og kom Katrín Tanja til Madison á sunnudaginn. Innritun var í gær og þar fengu allir keppendur alls kyns varning til að nota á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Það hefur verið venjan undanfarin ár og breyttist ekki í ár. Þvert á móti þá var pakkinn enn stærri og enn yfirgripsmeiri. Það mun ekki fara framhjá neinum hver sé á ferðinni þegar Katrin Tanja keppir á heimsleikunum ár. Nobull er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna og fer lengra en áður hefur verið farið í að merkja keppendur á leikunum. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þetta á ekki síst við fyrrum heimsmeistara eins og Katrínu Tönju. Anníe Mist Þórisdóttur og Tiu-Clair Toomey. Katrín Tanja og Tia-Clair eru auk þess á samningi hjá Nobull. Titlar fyrrum meistara eru vel merktir á keppnistreyjum þeirra. Katrín Tanja er ekki aðeins með nafn sitt á keppnistreyjunni heldur er hún einnig með „Dóttir“ á sokkunum sínum og „Davidsdóttir“ undir skónum eins og sjá á í myndunum hér fyrir ofan.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira