Fluttur á spítala eftir að hafa hnigið niður í tökum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júlí 2021 11:08 Bob Odenkirk er hve þekktastur fyrir hlutverk sitt sem svikahrappurinn Saul. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hefur verið fluttur á spítala eftir að hann hneig niður á setti við tökur á þáttunum vinsælu Better Call Saul. Leikarinn er þekktastur fyrir leik sinn á aðalpersónu þáttanna, lögfræðingnum Saul, en þættirnir eru sjálfstætt framhald af þáttunum Breaking Bad, sem nutu gífurlegra vinsælda fyrir um áratug síðan. Ekki er vitað hvað amar að leikaranum en að sögn erlendra fjölmiðla hneig hann niður í tökum og hlaut aðhlynningu frá fólki á staðnum. Hann var síðan fluttur með sjúkrabíl á spítala. Odenkirk hefur fengið tilnefningar til fernra Emmy-verðlauna og einna Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Áður hefur hann unnið tvenn Emmy-verðlaun fyrir handritaskrif og framleiðslu. Tökur standa nú yfir á sjöttu seríu Better Call Saul, sem á að verða síðasta sería þáttanna. Hér má sjá stiklu fyrir seríu fimm af þáttunum: Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Líf og fjör hjá Tiger og Trump Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn er þekktastur fyrir leik sinn á aðalpersónu þáttanna, lögfræðingnum Saul, en þættirnir eru sjálfstætt framhald af þáttunum Breaking Bad, sem nutu gífurlegra vinsælda fyrir um áratug síðan. Ekki er vitað hvað amar að leikaranum en að sögn erlendra fjölmiðla hneig hann niður í tökum og hlaut aðhlynningu frá fólki á staðnum. Hann var síðan fluttur með sjúkrabíl á spítala. Odenkirk hefur fengið tilnefningar til fernra Emmy-verðlauna og einna Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Áður hefur hann unnið tvenn Emmy-verðlaun fyrir handritaskrif og framleiðslu. Tökur standa nú yfir á sjöttu seríu Better Call Saul, sem á að verða síðasta sería þáttanna. Hér má sjá stiklu fyrir seríu fimm af þáttunum:
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Líf og fjör hjá Tiger og Trump Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein