Kvikmyndaframleiðandi ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. júlí 2021 13:16 Kvikmyndaframleiðandinn Skúli Malmquist er nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Aðsent Kvikmyndaframleiðandinn Skúli Malmquist hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Skúli tekur við keflinu af Hlyni Páli Pálssyni þann 1. september næstkomandi. Skúli er einn af stofnendum Zik Zak kvikmynda og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999 til 2018. Hann hefur þróað og framleitt yfir tuttugu kvikmyndir, þar á meðal kvikmyndirnar Nói Albínói, Svartur á leik, Brim, Ég man þig og Z for Zachariah. Skúli er menntaður í alþjóðaviðskiptum og stjórnun frá London European Business School, ásamt því að hafa lokið MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík. Hlynur Páll Pálsson, forveri Skúla, hefur verið ráðinn inn í listrænt stjórnendateymi Borgarleikhússins. „Við hlökkum virkilega til að fá Skúla til liðs við Íslenska dansflokkinn og erum viss um að hans víðtæka reynsla við leikhús, kvikmyndir og aðrar listgreinar, innanlands, jafnt sem utan, muni nýtast mjög vel hjá flokknum,“ segir Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi flokksins. Menning Vistaskipti Dans Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Fjölskyldufyrirtæki sem heldur vélunum gangandi Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi WestJet flýgur líka til Winnipeg og Edmonton Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Skúli er einn af stofnendum Zik Zak kvikmynda og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999 til 2018. Hann hefur þróað og framleitt yfir tuttugu kvikmyndir, þar á meðal kvikmyndirnar Nói Albínói, Svartur á leik, Brim, Ég man þig og Z for Zachariah. Skúli er menntaður í alþjóðaviðskiptum og stjórnun frá London European Business School, ásamt því að hafa lokið MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík. Hlynur Páll Pálsson, forveri Skúla, hefur verið ráðinn inn í listrænt stjórnendateymi Borgarleikhússins. „Við hlökkum virkilega til að fá Skúla til liðs við Íslenska dansflokkinn og erum viss um að hans víðtæka reynsla við leikhús, kvikmyndir og aðrar listgreinar, innanlands, jafnt sem utan, muni nýtast mjög vel hjá flokknum,“ segir Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi flokksins.
Menning Vistaskipti Dans Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Fjölskyldufyrirtæki sem heldur vélunum gangandi Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi WestJet flýgur líka til Winnipeg og Edmonton Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira