Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 17:01 Heimsmeistarinn Daniel Ståhl þykir líklegur til að vinna gull í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Maja Hitij Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira