Svona var 188. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Heimir Már Pétursson skrifar 5. ágúst 2021 06:40 Þetta verður annar upplýsingafundur vikunnar. Vísir/Vilhelm Ísland fer að öllum líkindum á rauðan lista Sóttvarnastofnunar Evrópu í dag vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi undanfarnar vikur. Kortið miðar við nýgengi smita hér á landi en flesti ríki Evrópu styðjast við sínar eigin skilgreiningar varðandi komu til landsins. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira