Fjalar nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2021 15:30 Fjalar Sigurðarson er nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. Fjalar tekur við starfinu af Hafliða Helgasyni sem gegndi því í tæp þrjú ár. 34 sóttu um starfið. Kjarninn greinir frá ráðningunni. Fjalar gegndi síðast starfi markaðsstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar sem lögð var niður þann 1. júlí. Fjalar lauk MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og hefur verið starfandi sem ráðgjafi í markaðs- og kynningarmálum um árabil. Fjalar hefur umtalsverða reynslu af markaðsmálum og úr tæknigeiranum og var á meðal frumkvöðla í hagnýtingu Internetsins í viðskiptum hérlendis. Hann á einnig að baki fjölbreyttan feril í ýmsum fjölmiðlum, svo sem hjá Ríkisútvarpinu, Stöð 2 og Skjá einum. Skal veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar 34 sóttu um starfið en í auglýsingu kom fram að viðkomandi myndi bera ábyrgð á fjölmiðlatengslum dómsmálaráðuneytisins og ritstýrði vefjum þess. „Viðkomandi fylgist með fréttaflutningi sem tengist starfsemi ráðuneytisins og ráðherra og veitir fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Leitað er að einstaklingi með áhuga á að móta starfið með starfsmönnum ráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða.“ Meðal hæfniskrafna eru háskólanám sem nýtist í starfinu, og er meistaragráða sögð æskileg. Þá er reynsla af blaða/fréttamennsku talin vera kostur í starfinu, sem og þekking á málefnasviðum ráðuneytisins. Hafliði Helgason upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Þegar Hafliði var ráðinn í starfið sumarið 2018 hafði ráðuneytið auglýst eftir umsækjendum í mars sama ár. Hópur umsækjenda sótti þá um starfið, sem var auglýst aftur í apríl, þá með útvíkkuðum hæfnisskilyrðum. Þá var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Ráðuneytið bar því fyrir sig að það teldi rétt að víkka út skilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því hvað fælist í starfinu og freista þess þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn eftir síðari auglýsingu og voru því umsækjendur um starfið 46. Hafliði var á meðal þeirra sem sóttu um starfið eftir seinni auglýsinguna. Nú sóttu 34 um starfið, þeirra á meðal reyndar fjölmiðlakonur á borð við Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi ritstjóra og útgefanda hjá 365 miðlum, og Lilju Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi ritstjóra DV. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. 1. júní 2021 09:17 Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Kjarninn greinir frá ráðningunni. Fjalar gegndi síðast starfi markaðsstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar sem lögð var niður þann 1. júlí. Fjalar lauk MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og hefur verið starfandi sem ráðgjafi í markaðs- og kynningarmálum um árabil. Fjalar hefur umtalsverða reynslu af markaðsmálum og úr tæknigeiranum og var á meðal frumkvöðla í hagnýtingu Internetsins í viðskiptum hérlendis. Hann á einnig að baki fjölbreyttan feril í ýmsum fjölmiðlum, svo sem hjá Ríkisútvarpinu, Stöð 2 og Skjá einum. Skal veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar 34 sóttu um starfið en í auglýsingu kom fram að viðkomandi myndi bera ábyrgð á fjölmiðlatengslum dómsmálaráðuneytisins og ritstýrði vefjum þess. „Viðkomandi fylgist með fréttaflutningi sem tengist starfsemi ráðuneytisins og ráðherra og veitir fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Leitað er að einstaklingi með áhuga á að móta starfið með starfsmönnum ráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða.“ Meðal hæfniskrafna eru háskólanám sem nýtist í starfinu, og er meistaragráða sögð æskileg. Þá er reynsla af blaða/fréttamennsku talin vera kostur í starfinu, sem og þekking á málefnasviðum ráðuneytisins. Hafliði Helgason upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Þegar Hafliði var ráðinn í starfið sumarið 2018 hafði ráðuneytið auglýst eftir umsækjendum í mars sama ár. Hópur umsækjenda sótti þá um starfið, sem var auglýst aftur í apríl, þá með útvíkkuðum hæfnisskilyrðum. Þá var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Ráðuneytið bar því fyrir sig að það teldi rétt að víkka út skilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því hvað fælist í starfinu og freista þess þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn eftir síðari auglýsingu og voru því umsækjendur um starfið 46. Hafliði var á meðal þeirra sem sóttu um starfið eftir seinni auglýsinguna. Nú sóttu 34 um starfið, þeirra á meðal reyndar fjölmiðlakonur á borð við Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi ritstjóra og útgefanda hjá 365 miðlum, og Lilju Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi ritstjóra DV.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. 1. júní 2021 09:17 Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. 1. júní 2021 09:17
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent