Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:01 Hlynur Andrésson á fjölmörg Íslandsmet. Mynd/ÍSÍ Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira
Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira