Páll á Húsafelli harmar að rífa þurfi legsteinasafnið Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 13:38 Legsteinasafnið verður með öllu horfið þann 30. ágúst. Facebook/Páll á Húsafelli Niðurrif húss sem átti að hýsa legsteinasafn á landi listamannsins Páls á Húsafelli hófst í fyrradag. Páll var dæmdur til að fjarlægja húsið af Héraðsdómi Vesturlands eftir að nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði mál á hendur honum. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Páll greinir frá því að niðurrifið sé hafið í færslu á Facebooksíðu sinni. Hann segir að ákvörðun héraðsdóms hafi valdið honum mikilli sorg og kvíða. Hann segir húsið hafa verið reist í samstarfi með Biskupsstofu og að fengir hafi verið einir færustu arkitektar þjóðarinnar til hönnunar safnsins, þeir Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. Páll segir húsið hafi fallið einstaklega vel inn í landslagið og að sér finnist það vera listaverk í sjálfu sér. Páll segir að eftir uppkvaðningu dómsins hafi sér verið gefnir þrjátíu dagar til að rífa og fjarlægja öll ummerki um legsteinahúsið, sem er í hans huga ekki einungis hús heldur stórkostlegt listaverk sem sómi er að og mikil staðarprýði. Sæmundur hafi gefið honum þá von um að hægt væri að leysa málið með samkomulagi. Því miður sé nú ljóst að kröfur Sæmundar, til að felldar verði niður dagsektir að upphæð 40.000 krónur á dag, séu með öllu óaðgengilegar fyrir sig og sé honum því nauðugur einn kostur að rífa húsið. Borgarbyggð Menning Kirkjugarðar Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Páll greinir frá því að niðurrifið sé hafið í færslu á Facebooksíðu sinni. Hann segir að ákvörðun héraðsdóms hafi valdið honum mikilli sorg og kvíða. Hann segir húsið hafa verið reist í samstarfi með Biskupsstofu og að fengir hafi verið einir færustu arkitektar þjóðarinnar til hönnunar safnsins, þeir Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. Páll segir húsið hafi fallið einstaklega vel inn í landslagið og að sér finnist það vera listaverk í sjálfu sér. Páll segir að eftir uppkvaðningu dómsins hafi sér verið gefnir þrjátíu dagar til að rífa og fjarlægja öll ummerki um legsteinahúsið, sem er í hans huga ekki einungis hús heldur stórkostlegt listaverk sem sómi er að og mikil staðarprýði. Sæmundur hafi gefið honum þá von um að hægt væri að leysa málið með samkomulagi. Því miður sé nú ljóst að kröfur Sæmundar, til að felldar verði niður dagsektir að upphæð 40.000 krónur á dag, séu með öllu óaðgengilegar fyrir sig og sé honum því nauðugur einn kostur að rífa húsið.
Borgarbyggð Menning Kirkjugarðar Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira