Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson er í virkri hvíld eftir heimsleikana og var alveg tilbúinn að spila einn fótboltaleik fyrir uppeldisfélagið sitt. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Fótbolti CrossFit Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Fótbolti CrossFit Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn