Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Árni Sæberg skrifar 18. ágúst 2021 11:30 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir hefur gert það gott í Hollywood undanfarin ár. Tara Ziemba/Getty Images Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. Elísabet Ólafía hefur um árabil getið sér gott orð sem kvikmyndaklippari, bæði hér á landi sem og erlendis. Hún hefur til að mynda klippt stórmyndir á borð við Deadpool 2, John Wick og Contraband. Árið 2021 koma út myndirnar Kate og Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings sem klipptar eru af Elísabetu. Í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu listamenn landsins er Óskar Magnússon rithöfundur og bóndi en hann þénaði rúmlega fjórar og hálfa milljón króna á síðasta ári. Óskar er einn eigenda Þórsmarkar ehf. sem gefur út Morgunblaðið. Þriðja sætið á listanum vermir Tolli Morthens myndlistarmaður með mánaðartekjur upp á þrjár milljónir króna. Í fjórða sæti er rithöfundurinn og lögfræðingurinn Ragnar Jónasson en hann þénaði rúmlega tvær milljónir króna á mánuði. Bækur Ragnars eru gefnar út um allan heim og hafa selst vel. Ragnar starfar á fjárfestingarsviði Arion banka samhliða ritstörfum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Steinþór Birgisson er fimmti tekjuhæsti listamaður ársins 2020 með tekjur upp á 1,8 milljón króna á mánuði. Tekjuhæstu listamenn landsins árið 2020 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarmaður 6.242 þúsund Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi 4.648 þúsund Tolli Morthens, listamaður 3.028 þúsund Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur 2.171 þúsund Steinþór Birgisson, kvikmyndagerðarmaður 1.783 þúsund Baltasar Kormákur Baltarsson, leikstjóri 1.524 þúsund Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón), rithöfundur 1.495 þúsund Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður 1.390 þúsund Stefán Sigurður Stefánsson, tónlistarmaður 1.374 þúsund Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri 1.347 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Bíó og sjónvarp Myndlist Tekjur Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Elísabet Ólafía hefur um árabil getið sér gott orð sem kvikmyndaklippari, bæði hér á landi sem og erlendis. Hún hefur til að mynda klippt stórmyndir á borð við Deadpool 2, John Wick og Contraband. Árið 2021 koma út myndirnar Kate og Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings sem klipptar eru af Elísabetu. Í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu listamenn landsins er Óskar Magnússon rithöfundur og bóndi en hann þénaði rúmlega fjórar og hálfa milljón króna á síðasta ári. Óskar er einn eigenda Þórsmarkar ehf. sem gefur út Morgunblaðið. Þriðja sætið á listanum vermir Tolli Morthens myndlistarmaður með mánaðartekjur upp á þrjár milljónir króna. Í fjórða sæti er rithöfundurinn og lögfræðingurinn Ragnar Jónasson en hann þénaði rúmlega tvær milljónir króna á mánuði. Bækur Ragnars eru gefnar út um allan heim og hafa selst vel. Ragnar starfar á fjárfestingarsviði Arion banka samhliða ritstörfum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Steinþór Birgisson er fimmti tekjuhæsti listamaður ársins 2020 með tekjur upp á 1,8 milljón króna á mánuði. Tekjuhæstu listamenn landsins árið 2020 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarmaður 6.242 þúsund Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi 4.648 þúsund Tolli Morthens, listamaður 3.028 þúsund Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur 2.171 þúsund Steinþór Birgisson, kvikmyndagerðarmaður 1.783 þúsund Baltasar Kormákur Baltarsson, leikstjóri 1.524 þúsund Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón), rithöfundur 1.495 þúsund Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður 1.390 þúsund Stefán Sigurður Stefánsson, tónlistarmaður 1.374 þúsund Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri 1.347 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Bíó og sjónvarp Myndlist Tekjur Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira