Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 15:00 Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér þriðju smáskífuna. Dóra Dúna Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. „Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira