Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 10:37 Rómeó og Júlía verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í september. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. Ungu fólki á menntaskólaaldri, sem er fætt 2002-2005, verður boðið á fyrstu sýningar verksins. Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu birtist verkið hér í nýrri þýðingu og með grípandi tónlist, í útfærslu sem hrífur áhorfandann með inn í heillandi og hættulegan heim. Þjóðleikhúsið mun bjóða ungu fólk á menntaskólaaldri á fimm fyrstu sýningarnar. Hér verður hægt að tryggja sér miða 27. ágúst kl. 12:00 þegar opnað verður fyrir miðapantanir. Fyrstir koma fyrstir fá. Rómeó og Júlíu-hátíðin stendur yfir dagana 4. – 10. september og er fyrir gesti sem fæddir eru 2002-2005. Vinir og vinahópar, geta skráð sig saman, allt að 10 manns í hóp. Salka Valsdóttir og Ebba KatrínÞjóðleikhúsið Hægt verður að tryggja sér miða á sýningar eftirfarandi daga: lau 4. sept kl. 18:30 sun 5. sept kl. 18:30 mið 8. sept kl. 18:30 fim 9. sept kl. 18:30 fös 10. sept kl. 18.30 Auk sýninganna verða viðburðir á Stóra sviðinu og plötusnúðarnir Young Nasareth, Dóra Júlía og Unnur Birna munu sjá um fjörið í forsal fyrir og eftir sýningar. Dagskrá alla þessa daga verður með svipuðum hætti: Húsið opnar kl. 18.30 með plötusnúðum Viðburður hefst á sviðinu kl. 19 Leiksýningin hefst kl. 20 Plötusnúðar spila áfram eftir sýningu Sigurbjartur Sturla Atlason, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Sturla Atlas, og Ebba Katrín Finnsdóttir fara með hlutverk elskendanna frægu og tónlistarkonurnar Salka Valsdóttir og Bríet Ísis Elfar sjá um lifandi tónlistarflutning í sýningunni. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrsta lagið sem kynnt var úr sýningunni, Heiti king. Rómeó og Júlía er saga af sannri ást en um leið ástsýki og ungæðishætti. Í forgrunni verður mögnuð barátta ungrar konu gegn yfirþyrmandi feðraveldi. Fegurstu sögurnar geta sprottið upp úr hræðilegustu aðstæðunum. Þorleifur Örn Arnarsson er einn fremsti leikstjóri Evrópu og einn listrænna stjórnenda hins virta leikhúss Volksbühne. Hann á að baki geysivinsælar sýningar á Íslandi á borð við Engla alheimsins og Njálu. Nú hefur hann gengið til liðs við nýtt listrænt teymi Þjóðleikhússins þar sem hann mun starfa á næstu árum. Menning Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57 Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15 Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Ungu fólki á menntaskólaaldri, sem er fætt 2002-2005, verður boðið á fyrstu sýningar verksins. Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu birtist verkið hér í nýrri þýðingu og með grípandi tónlist, í útfærslu sem hrífur áhorfandann með inn í heillandi og hættulegan heim. Þjóðleikhúsið mun bjóða ungu fólk á menntaskólaaldri á fimm fyrstu sýningarnar. Hér verður hægt að tryggja sér miða 27. ágúst kl. 12:00 þegar opnað verður fyrir miðapantanir. Fyrstir koma fyrstir fá. Rómeó og Júlíu-hátíðin stendur yfir dagana 4. – 10. september og er fyrir gesti sem fæddir eru 2002-2005. Vinir og vinahópar, geta skráð sig saman, allt að 10 manns í hóp. Salka Valsdóttir og Ebba KatrínÞjóðleikhúsið Hægt verður að tryggja sér miða á sýningar eftirfarandi daga: lau 4. sept kl. 18:30 sun 5. sept kl. 18:30 mið 8. sept kl. 18:30 fim 9. sept kl. 18:30 fös 10. sept kl. 18.30 Auk sýninganna verða viðburðir á Stóra sviðinu og plötusnúðarnir Young Nasareth, Dóra Júlía og Unnur Birna munu sjá um fjörið í forsal fyrir og eftir sýningar. Dagskrá alla þessa daga verður með svipuðum hætti: Húsið opnar kl. 18.30 með plötusnúðum Viðburður hefst á sviðinu kl. 19 Leiksýningin hefst kl. 20 Plötusnúðar spila áfram eftir sýningu Sigurbjartur Sturla Atlason, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Sturla Atlas, og Ebba Katrín Finnsdóttir fara með hlutverk elskendanna frægu og tónlistarkonurnar Salka Valsdóttir og Bríet Ísis Elfar sjá um lifandi tónlistarflutning í sýningunni. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrsta lagið sem kynnt var úr sýningunni, Heiti king. Rómeó og Júlía er saga af sannri ást en um leið ástsýki og ungæðishætti. Í forgrunni verður mögnuð barátta ungrar konu gegn yfirþyrmandi feðraveldi. Fegurstu sögurnar geta sprottið upp úr hræðilegustu aðstæðunum. Þorleifur Örn Arnarsson er einn fremsti leikstjóri Evrópu og einn listrænna stjórnenda hins virta leikhúss Volksbühne. Hann á að baki geysivinsælar sýningar á Íslandi á borð við Engla alheimsins og Njálu. Nú hefur hann gengið til liðs við nýtt listrænt teymi Þjóðleikhússins þar sem hann mun starfa á næstu árum.
Menning Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57 Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15 Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30
Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15
Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32