Bíll valt á Reykjanesbraut Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 23:16 Óhappið átti sér stað nærri Straumsvík. Vísir/vilhelm Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut við Straumsvík í dag með þeim afleiðingum að bílinn valt. Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst. Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst.
Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira