Suga hyggst hætta sem forsætisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2021 07:38 Yoshihide Suga tók við sem forsætisráðherra Japans á síðasta ári af Shinzo Abe sem þá hafði gegnt embættinu í átta ár samfleytt. EPA Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, hefur tilkynnt að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri sem flokksformaður Frjálslynda flokksins á landsfundi síðar í mánuðinum. Hann mun því hætta sem forsætisráðherra eftir um ár í embættinu. Suga var gerður að flokksformanni og þá forsætisráðherra fyrir um ári þegar Shinzo Abe sagði af sér eftir um átta ár í embætti. Tilkynning Suga var óvænt, en vinsældir hans hafa hrapað síðustu vikurnar og hafa aldrei mælst minni. Neyðarástandi var lýst yfir í Japan í sumar og glímir landið nú við umfangsmestu smitbylgjuna frá upphafi heimsfaraldursins. Alls hafa nú 1,5 milljónir manna greinst með kórónuveiruna og þá hefur verulega hægt á bólusetningum í landinu að undanförnu. Sú ákvörðun að halda Ólympíuleikana í Tókýó í miðjum heimsfaraldri hefur einnig sætt mikilli gagnrýni í landinu. Af jarðarberjabændum kominn Landsþing Frjálslynda flokksins verður haldið 29. september næstkomandi þar sem nýr formaður verður valinn. Má fastlega búast við að sá sem verður fyrir valinu verði einnig næsti forsætisráðherra þar sem Frjálslyndi flokkurinn er með hreinan meirihluta á þingi. Hinn 72 ára Suga er af jarðarberjabændum kominn og tók sæti í borgarstjórn Yokohama árið 1987. Hann var fyrst kjörinn á japanska þingið árið 1996. Árið 2005 skipaði Junichiro Koizumi Suga sem aðstoðarráðherra innanríkis- og samskiptamála. Ári síðar gerði Abe, sem einnig gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2006 til 2007, Suga að ráðherra þriggja málaflokka. Japan Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Suga var gerður að flokksformanni og þá forsætisráðherra fyrir um ári þegar Shinzo Abe sagði af sér eftir um átta ár í embætti. Tilkynning Suga var óvænt, en vinsældir hans hafa hrapað síðustu vikurnar og hafa aldrei mælst minni. Neyðarástandi var lýst yfir í Japan í sumar og glímir landið nú við umfangsmestu smitbylgjuna frá upphafi heimsfaraldursins. Alls hafa nú 1,5 milljónir manna greinst með kórónuveiruna og þá hefur verulega hægt á bólusetningum í landinu að undanförnu. Sú ákvörðun að halda Ólympíuleikana í Tókýó í miðjum heimsfaraldri hefur einnig sætt mikilli gagnrýni í landinu. Af jarðarberjabændum kominn Landsþing Frjálslynda flokksins verður haldið 29. september næstkomandi þar sem nýr formaður verður valinn. Má fastlega búast við að sá sem verður fyrir valinu verði einnig næsti forsætisráðherra þar sem Frjálslyndi flokkurinn er með hreinan meirihluta á þingi. Hinn 72 ára Suga er af jarðarberjabændum kominn og tók sæti í borgarstjórn Yokohama árið 1987. Hann var fyrst kjörinn á japanska þingið árið 1996. Árið 2005 skipaði Junichiro Koizumi Suga sem aðstoðarráðherra innanríkis- og samskiptamála. Ári síðar gerði Abe, sem einnig gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2006 til 2007, Suga að ráðherra þriggja málaflokka.
Japan Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira