Um 104 þúsund fjár slátrað hjá SS á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2021 20:31 Lömb á leið í sláturhúsið á Selfossi í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suðurland á Selfossi í morgun en um 104 þúsund fjár verður slátrað þar næstu vikurnar. Illa hefur gengið að fá fólk til starfa í sláturtíðinni. Sláturbílarnir koma nú hver af öðrum í sláturhúsið með lömb af bæjum á Suðurlandi, sem eru að fara í slátrun. Nokkur þúsund lömbum er slátrað á dag. Sláturtíðin leggst vel í starfsfólk SS. „Ég hugsa að þetta verið alveg frábær sláturtíð eins og síðustu sláturtíðir hafa verið, við erum allavega mjög spennt og hlökkum bara til. Við munum slátra á milli 103 og 104 þúsund fjár,“ segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS. Hann segir vænleika lambanna fínan þennan fyrsta sláturdag. Sláturfélaginu hefur gengið illa að ráða fólk í sláturtíðina þar sem allir virðast hafa meira en nóg að gera í öðrum störfum. „Já, það var svolítið ströggl og hefur gengið svona upp og ofan en já, þetta er nú að hafast. Það er bara erfitt að fá fólk á þessum tímum, það er mikið að gera í ferðaþjónustunni og erfitt að fá fólk hér innanlands, þannig að við þurfum bara að leita annað,“ segir Benedikt. Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS, sem segir sláturtíð alltaf mikið tilhlökkunarefni hjá starfsfólki fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Benedikt segir að sóttvarnir séu mjög strangar í sláturhúsinu. „Já, já, það er bara það sama, húsið er lokað fyrir öllum utanaðkomandi og við verðum auðvitað að passa upp á allar sóttvarnir og vernda húsið.“ En hvað er skemmtilegast við sláturtíðina? „Það er svo margt. Það er fullt af skemmtilegu fólki sem kemur til starfa hjá okkur og það er stemming í liðinu. Það er svo margt gaman, það færist mikið líf í húsið þessar vikur, sem sláturtíðin stendur yfir,“ segir Benedikt. Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Sláturbílarnir koma nú hver af öðrum í sláturhúsið með lömb af bæjum á Suðurlandi, sem eru að fara í slátrun. Nokkur þúsund lömbum er slátrað á dag. Sláturtíðin leggst vel í starfsfólk SS. „Ég hugsa að þetta verið alveg frábær sláturtíð eins og síðustu sláturtíðir hafa verið, við erum allavega mjög spennt og hlökkum bara til. Við munum slátra á milli 103 og 104 þúsund fjár,“ segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS. Hann segir vænleika lambanna fínan þennan fyrsta sláturdag. Sláturfélaginu hefur gengið illa að ráða fólk í sláturtíðina þar sem allir virðast hafa meira en nóg að gera í öðrum störfum. „Já, það var svolítið ströggl og hefur gengið svona upp og ofan en já, þetta er nú að hafast. Það er bara erfitt að fá fólk á þessum tímum, það er mikið að gera í ferðaþjónustunni og erfitt að fá fólk hér innanlands, þannig að við þurfum bara að leita annað,“ segir Benedikt. Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS, sem segir sláturtíð alltaf mikið tilhlökkunarefni hjá starfsfólki fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Benedikt segir að sóttvarnir séu mjög strangar í sláturhúsinu. „Já, já, það er bara það sama, húsið er lokað fyrir öllum utanaðkomandi og við verðum auðvitað að passa upp á allar sóttvarnir og vernda húsið.“ En hvað er skemmtilegast við sláturtíðina? „Það er svo margt. Það er fullt af skemmtilegu fólki sem kemur til starfa hjá okkur og það er stemming í liðinu. Það er svo margt gaman, það færist mikið líf í húsið þessar vikur, sem sláturtíðin stendur yfir,“ segir Benedikt.
Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira