Hangandi nashyrningar og bakteríuflóra götutyggjós Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 08:47 Árið 2015 voru vísindamenn verðlaunaðir með Ig Nóbel eftir að þeim tókst að sanna að greina mætti bráða botnlangabólgu með því að meta hversu sárt það væri fyrir sjúklinginn að fara yfir hraðahindranir í bifreið. epa/CJ Gunther Hvernig er best að flytja nashyrning? Getur fullnæging dregið úr nefstíflum? Breytist líkamslykt áhorfenda í kvikmyndahúsum eftir því hvað verið er að horfa á? Þetta eru nokkrar þeirra spurninga sem handhafar Ig Nóbelsverðlaunanna freistuðu þess að svara. Ig Nóbelsverðlaunin eru háð-útgáfa af hinum virtu Nóbelsverðlaunum og falla í skaut þeirra vísindamanna sem tekst bæði að fá fólk til að hlæja og hugsa með rannsóknum sínum. Að þessu sinni voru vísindamenn verðlaunaðir sem færðu á það sönnur að það væri betra að flytja nashyrninga hangandi á hvolfi en liggjandi á hlið, að fullnæging gæti hjálpað til við að létta andardráttinn þegar viðkomandi þjáðist af stífluðu nefi og að fólk gefur frá sér afar mismikla lykt á meðan það horfir á hryllingsmyndir. Enn aðrir fengu verðlaun fyrir rannsókn sína á því hvort þróun mannsins hefði gefið karlmanninum skegg til að draga úr áhrifum slagsmála á höfuð og húð. Aðrir notuðu myndir af stjórnmálamönnum til að sýna fram á tengsl milli offitu og spillingar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir rannsókn á því af hverju gangandi vegfarendur rekast ekki oftar saman og rannsókn á bakteríuflóru tyggjógúmmís á götum úti. Ig Nóbelsverðlaunin eru yfirleitt afhent af handhöfum hinna eiginlegu Nóbelsverðlaun og fer athöfnin fram við Harvard-háskóla. Þá halda verðlaunahafar erindi við MIT í kjöfarið. Andre Geim er eini maðurinn sem hefur hlotið bæði Nóbelsverðlaunin og Ig Nóbelsverðlaunin. Hann hlaut Ig Nóbelinn árið 2000 fyrir að nota segla til að láta frosk svífa um en hlaut hin virtu Nóbelsverðlaun árið 2010 fyrir rannsókn sína á seguleiginleikum grafíns. Vísindi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Ig Nóbelsverðlaunin eru háð-útgáfa af hinum virtu Nóbelsverðlaunum og falla í skaut þeirra vísindamanna sem tekst bæði að fá fólk til að hlæja og hugsa með rannsóknum sínum. Að þessu sinni voru vísindamenn verðlaunaðir sem færðu á það sönnur að það væri betra að flytja nashyrninga hangandi á hvolfi en liggjandi á hlið, að fullnæging gæti hjálpað til við að létta andardráttinn þegar viðkomandi þjáðist af stífluðu nefi og að fólk gefur frá sér afar mismikla lykt á meðan það horfir á hryllingsmyndir. Enn aðrir fengu verðlaun fyrir rannsókn sína á því hvort þróun mannsins hefði gefið karlmanninum skegg til að draga úr áhrifum slagsmála á höfuð og húð. Aðrir notuðu myndir af stjórnmálamönnum til að sýna fram á tengsl milli offitu og spillingar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir rannsókn á því af hverju gangandi vegfarendur rekast ekki oftar saman og rannsókn á bakteríuflóru tyggjógúmmís á götum úti. Ig Nóbelsverðlaunin eru yfirleitt afhent af handhöfum hinna eiginlegu Nóbelsverðlaun og fer athöfnin fram við Harvard-háskóla. Þá halda verðlaunahafar erindi við MIT í kjöfarið. Andre Geim er eini maðurinn sem hefur hlotið bæði Nóbelsverðlaunin og Ig Nóbelsverðlaunin. Hann hlaut Ig Nóbelinn árið 2000 fyrir að nota segla til að láta frosk svífa um en hlaut hin virtu Nóbelsverðlaun árið 2010 fyrir rannsókn sína á seguleiginleikum grafíns.
Vísindi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira