„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2021 12:00 Patrekur Jaime og Bassi Maraj fara á kostum í raunveruleikaþáttunum Æði. Stöð 2 Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla
Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02
Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31