Flokkurinn býður því aðeins fram í einu kjördæmi en það er í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Framboð tíu flokka hafa hins vegar verið staðfest í öllum sex kördæmunum það eru framboð Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata, Miðflokksins, Flokks fólksins, Sósíalistaflokksins og Frjálslynda lýðræðisflokksins.