Tveggja ára barn á gjörgæslu með Covid-19 Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 16. september 2021 11:40 Frá gjörgæsludeild Landspítala þar sem Covid-sjúklingum er sinnt. Vísir/EinarÁ Tvö börn liggja nú inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Tveggja ára barn er á gjörgæslu og unglingsdrengur á Covid-göngudeild en bæði lögðust inn á spítalann í gær. Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira