Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 18:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira