Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2021 10:01 Vala Matt heimsótti Kjuregej Alexandra Argunova í Hvalfjörðinn. Ísland í dag Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Sumarbústaður listakonunnar í Hvalfirðinum er engu líkur, byggður úr Síberíutré og Kjuregej hefur skreytt hann á ævintýralegan hátt með sérstökum flísum og fleiru sem er alveg einstaklega fallegt. Risastór heimagerður arinn er í stofunni sem Kjuregej hefur sjálf skreytt. „Synir mínir gerðu stallinn. Ég fékk vini mína Finn Árnason og Áslaugu Thorlacius mér við hlið og undir minni stjórn eða handleiðslu, gátu þau byggt þetta upp. Ég kláraði svo en þetta tók náttúrulega tíma, þau voru svo elskuleg og falleg,“segir Kjuregej um verkefnið. Sjálf skreytti hún arininn með fallegu mynstri. Baðherbergið er allt mjög óvenjulegt og Kjuregej hannaði það sjálf. Vala Matt fór í innlit í þennan sérstaka bústað og skoðaði dýrðina. Sonur Kjuregej er að vinna að mynd um hana.Ísland í dag Svo hitti Vala einnig son Kjuregej, kvikmyndagerðarmanninn Ara Alexander Ergis Magnússon en hann er einmitt að vinna að heimildarmynd um móður sína. Ævintýraheimur sem gaman er að skyggnast inn í. Tíska og hönnun Hús og heimili Myndlist Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31 Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Sumarbústaður listakonunnar í Hvalfirðinum er engu líkur, byggður úr Síberíutré og Kjuregej hefur skreytt hann á ævintýralegan hátt með sérstökum flísum og fleiru sem er alveg einstaklega fallegt. Risastór heimagerður arinn er í stofunni sem Kjuregej hefur sjálf skreytt. „Synir mínir gerðu stallinn. Ég fékk vini mína Finn Árnason og Áslaugu Thorlacius mér við hlið og undir minni stjórn eða handleiðslu, gátu þau byggt þetta upp. Ég kláraði svo en þetta tók náttúrulega tíma, þau voru svo elskuleg og falleg,“segir Kjuregej um verkefnið. Sjálf skreytti hún arininn með fallegu mynstri. Baðherbergið er allt mjög óvenjulegt og Kjuregej hannaði það sjálf. Vala Matt fór í innlit í þennan sérstaka bústað og skoðaði dýrðina. Sonur Kjuregej er að vinna að mynd um hana.Ísland í dag Svo hitti Vala einnig son Kjuregej, kvikmyndagerðarmanninn Ara Alexander Ergis Magnússon en hann er einmitt að vinna að heimildarmynd um móður sína. Ævintýraheimur sem gaman er að skyggnast inn í.
Tíska og hönnun Hús og heimili Myndlist Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31 Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30