Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór tókust á í Pallborðinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. september 2021 13:03 Skjáirnir úr útsendingarstjórn. Steingrímur, Sigríður og Jón Þór rýna í pólitíkina í Pallborðinu. Vísir/Vilhelm Einungis fimm dagar eru til kosninga og í Pallborðinu í dag var farið yfir kosningabaráttuna, liðið kjörtímabil og það sem við tekur. Farið var yfir spennandi stöðu með þremur þingmönnum sem eru að kveðja Alþingi. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Sjá meira