Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 14:15 Mynd Írisar vann ungmennaverðlaun í keppninni Climate Change PIX á vegum EEA. Íris Lilja Jóhannsdóttir Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar. Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sjá meira
Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar.
Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning