Bætir í suðaustanáttina og rigning sunnan- og vestantil Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2021 07:04 Hiti á landinu í dag verður á bilinu tvö til níu stig. Vísir/Vilhelm Það bætir í suðaustanáttina með morgninum, átta til fimmtán metrum á sekúndu, og má reikna með rigningu bæði sunnan- og vestantil. Þurrt verður að mestu um landið norðanvert fram undir kvöld og sums staðar slydda á fjallvegum. Snýst norðan og norðvestan fimm til tíu metra og með skúrum vestantil í kvöld. Hiti á landinu í dag verður á bilinu tvö til níu stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á morgun, föstudag, sé útlit fyrir að áttin verði austlæg. „Allvíða einhverjar skúrir, einkum suðaustanlands og slydduél eða él á fjallvegum.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustan víða 5-13 m/s, hvassast NV-til, en hægari SV-lands. Avíða skúrir eða slydduél, einkum SA-til. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en hægari á NA-landi. Víða rigning, en slydda eða snjókoma á heiðum N-lands. Hægt hlýnandi veður. Á sunnudag: Hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum, en annars mun hægari austlæg átt. Rigning SA-lands, rigning eða slydda á Vestfjörðum, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast NA-til. Á mánudag og þriðjudag: Austlæg átt og væta með köflum, einkum SA-til, en lengst af þurrt V-lands. Fremur hlýtt í veðri. Á miðvikudag: útlit fyrir áframhaldandi milda austlæga átt. Skýjað og dálítil væta austantil, en annars þurrt. Veður Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Snýst norðan og norðvestan fimm til tíu metra og með skúrum vestantil í kvöld. Hiti á landinu í dag verður á bilinu tvö til níu stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á morgun, föstudag, sé útlit fyrir að áttin verði austlæg. „Allvíða einhverjar skúrir, einkum suðaustanlands og slydduél eða él á fjallvegum.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustan víða 5-13 m/s, hvassast NV-til, en hægari SV-lands. Avíða skúrir eða slydduél, einkum SA-til. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en hægari á NA-landi. Víða rigning, en slydda eða snjókoma á heiðum N-lands. Hægt hlýnandi veður. Á sunnudag: Hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum, en annars mun hægari austlæg átt. Rigning SA-lands, rigning eða slydda á Vestfjörðum, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast NA-til. Á mánudag og þriðjudag: Austlæg átt og væta með köflum, einkum SA-til, en lengst af þurrt V-lands. Fremur hlýtt í veðri. Á miðvikudag: útlit fyrir áframhaldandi milda austlæga átt. Skýjað og dálítil væta austantil, en annars þurrt.
Veður Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira