Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 12:31 Hulda Emilsdóttir bauð Völu Matt í heimsókn. Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira