„Langar að hlæja en ég er svo bótoxuð að ég get það ekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 14:20 Sunneva Einars og Jóhanna Helga taka sig alls ekki of alvarlega. Skjáskot Eftir að Sunneva Einars og Jóhanna Helga fóru af stað með þættina #Samstarf á Stöð 2+ var ýmislegt skrifað um þær á netinu. VInkonurnar settust niður og lásu upp brot af því besta. Íslendingar hafa skrifað um þær ummæli eins og „Verstu þættir í sögu íslenska sjónvarpsins“ og „Uppblásnar bótox dollur“ og fleira. Í helgarviðtali á Vísi fyrr í haust, sögðu þær að þættirnir væru stútfullir af þeirra húmor. „Við tökum okkur ekki of alvarlega í þessum þáttum og vonum að áhorfendur geri það ekki heldur.“ Klippuna af stelpunum má sjá hjér fyrir neðan. Klippa: Sunneva og Jóhanna lesa upp ljót ummæli um sig #Samstarf Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. 11. september 2021 13:00 „Ég get ekki svona gæja á Teslum“ Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+. 8. september 2021 11:46 Vonuðu að þetta væri líkara Baywatch: „Það vantaði allan glamúr“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. 1. september 2021 10:30 Taka sig alls ekki of alvarlega Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman. 29. ágúst 2021 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Íslendingar hafa skrifað um þær ummæli eins og „Verstu þættir í sögu íslenska sjónvarpsins“ og „Uppblásnar bótox dollur“ og fleira. Í helgarviðtali á Vísi fyrr í haust, sögðu þær að þættirnir væru stútfullir af þeirra húmor. „Við tökum okkur ekki of alvarlega í þessum þáttum og vonum að áhorfendur geri það ekki heldur.“ Klippuna af stelpunum má sjá hjér fyrir neðan. Klippa: Sunneva og Jóhanna lesa upp ljót ummæli um sig
#Samstarf Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. 11. september 2021 13:00 „Ég get ekki svona gæja á Teslum“ Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+. 8. september 2021 11:46 Vonuðu að þetta væri líkara Baywatch: „Það vantaði allan glamúr“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. 1. september 2021 10:30 Taka sig alls ekki of alvarlega Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman. 29. ágúst 2021 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. 11. september 2021 13:00
„Ég get ekki svona gæja á Teslum“ Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+. 8. september 2021 11:46
Vonuðu að þetta væri líkara Baywatch: „Það vantaði allan glamúr“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. 1. september 2021 10:30
Taka sig alls ekki of alvarlega Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman. 29. ágúst 2021 07:00