Stálu senunni á kjörstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. september 2021 22:59 Fjölskyldan prúðbúin á leið á kjörstað. Fjölskylda á Selfossi stal senunni í gær þegar hún fór að kjósa uppáklædd faldbúningi frá 17. öld og herrabúningi frá 18. öld. Þá var barnabarnið í 19. aldar upphlut. Eyrún Olsen, Hjörtur maður hennar og Ísold Edda barnabarn þeirra vöktu mikla athygli þegar þau komu gangandi á kjörstað í Vallaskóla í gær. Á sama tíma mættu vinkonurnar Þórunn Guðnadóttir og Eygló Jóna Gunnarsdóttir í sínum fallegu þjóðbúningum til að kjósa. Þeir sem voru að kjósa á sama tíma dásömuðu búningana og eljuna í fólkinu að mæta í þeim á kjörstað. Hjörtur telur að fólk mætti gera meira af þessu „Endilega. Allir eiga að eiga svona búning,“ segir hann. Hann segir búningana fá mikla athygli. Búningarnir eru eins og sjá má ótrúlega fallegir og vel gerðir, enda er Eyrún mjög stolt af sjálfri sér að hafa saumað þá. „Ég er það. Ég er búin að handsauma alla þessa búninga, ég er búin að sauma eina sex búninga,“ segir Eyrún. En þið vekið mikla athygli alls staðar sem þið farið? „Við gerum það gjarnan, af því að konur eru enn sem komið er pínulítið feimnar og finnst að það þurfi að vera sérstakt tilefni til að klæða sig upp, en það er alltaf tilefni,“ segir Eyrún. Árborg Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Eyrún Olsen, Hjörtur maður hennar og Ísold Edda barnabarn þeirra vöktu mikla athygli þegar þau komu gangandi á kjörstað í Vallaskóla í gær. Á sama tíma mættu vinkonurnar Þórunn Guðnadóttir og Eygló Jóna Gunnarsdóttir í sínum fallegu þjóðbúningum til að kjósa. Þeir sem voru að kjósa á sama tíma dásömuðu búningana og eljuna í fólkinu að mæta í þeim á kjörstað. Hjörtur telur að fólk mætti gera meira af þessu „Endilega. Allir eiga að eiga svona búning,“ segir hann. Hann segir búningana fá mikla athygli. Búningarnir eru eins og sjá má ótrúlega fallegir og vel gerðir, enda er Eyrún mjög stolt af sjálfri sér að hafa saumað þá. „Ég er það. Ég er búin að handsauma alla þessa búninga, ég er búin að sauma eina sex búninga,“ segir Eyrún. En þið vekið mikla athygli alls staðar sem þið farið? „Við gerum það gjarnan, af því að konur eru enn sem komið er pínulítið feimnar og finnst að það þurfi að vera sérstakt tilefni til að klæða sig upp, en það er alltaf tilefni,“ segir Eyrún.
Árborg Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira