Koeman: Ekki hægt að bera þetta lið við Barcelona lið fyrri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 14:31 Ronald Koeman fylgist með liði sínu spila í gærkvöldi. AP/Armando Franca Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, situr líklegast í heitasta þjálfarastólnum í evrópska fótboltanum í dag en liðið hans steinlá 3-0 á móti Benfica í Meistaradeildinni í gær og er bæði stigalaust og markalaust efir tvo leiki í keppninni. Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira