Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2021 22:31 Dagur Kár mun leika á Spáni í vetur. Vísir/Bára Dröfn Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Hinn 26 ára gamli Dagur Kár spilaði stórt hlutverk í liði Grindavíkur í fyrra. Spilaði hann alls 20 leiki með liðinu og skilaði 17 stigum, sjö stoðsendingum sem og þremur fráköstum að meðaltali í leik. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dagur Kár heldur í víking en hann lék um tíma í Austurríki með liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann kom svo heim til Íslands árið 2019 og hefur leikið með Grindavík allar götur síðan. Dagur Kár semur við spænskt félagsliðDagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í vetur í Úrvalsdeild karla. Hann hefur samið við spænska félagið Club Ourense Baloncesto.Óskum Degi alls hins besta! https://t.co/g8FaBLpRXX— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) October 2, 2021 Ourense leikur í Leb Plata-deildinni á Spáni sem er þriðja efsta deild. Liðið var í næstefstu deild á síðustu leiktíð en féll, metnaðurinn ku hins vegar vera mikill samkvæmt Degi og er stefnan sett beint aftur upp. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri og þetta verður góð áskorun fyrir mig. Er mjög þakklátur fyrir viðbrögð Grindvíkinga við þessari ákvörðun og einnig hversu vel mér hefur verið tekið þar síðustu ár,“ sagði Dagur Kár í viðtali við Karfan.is. Stöð 2 Sport mun halda áfram að sýna frá ACB-deildinni í körfubolta í vetur þar sem Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason leika til að mynda listir sínar. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Spænski körfuboltinn UMF Grindavík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Dagur Kár spilaði stórt hlutverk í liði Grindavíkur í fyrra. Spilaði hann alls 20 leiki með liðinu og skilaði 17 stigum, sjö stoðsendingum sem og þremur fráköstum að meðaltali í leik. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dagur Kár heldur í víking en hann lék um tíma í Austurríki með liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann kom svo heim til Íslands árið 2019 og hefur leikið með Grindavík allar götur síðan. Dagur Kár semur við spænskt félagsliðDagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í vetur í Úrvalsdeild karla. Hann hefur samið við spænska félagið Club Ourense Baloncesto.Óskum Degi alls hins besta! https://t.co/g8FaBLpRXX— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) October 2, 2021 Ourense leikur í Leb Plata-deildinni á Spáni sem er þriðja efsta deild. Liðið var í næstefstu deild á síðustu leiktíð en féll, metnaðurinn ku hins vegar vera mikill samkvæmt Degi og er stefnan sett beint aftur upp. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri og þetta verður góð áskorun fyrir mig. Er mjög þakklátur fyrir viðbrögð Grindvíkinga við þessari ákvörðun og einnig hversu vel mér hefur verið tekið þar síðustu ár,“ sagði Dagur Kár í viðtali við Karfan.is. Stöð 2 Sport mun halda áfram að sýna frá ACB-deildinni í körfubolta í vetur þar sem Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason leika til að mynda listir sínar. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Spænski körfuboltinn UMF Grindavík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjá meira