Innréttingarnar eru mismunandi eftir vögnum en allir hafa þeir sinn sérstaka karakter eins og Vala Matt fékk að kynnast á dögunum í Íslandi í dag og var innslagið sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi.
Undir hlíðum Esjunnar hefur hún svo komið vögnunum fyrir og rekur þar gistiheimili þar sem búið er í vögnunum.
Þarna er hægt að upplifa ævintýralegar nætur allan ársins hring því það er engu líkt að sofa og elda mat í innréttuðum strætisvagni. Og svo er hún byrjuð að byggja svokallað svett þarna á svæðinu.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.