„Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 10:31 Tobba Marínós lét drauminn rætast að opnaði Granóla barinn á dögunum. Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira