Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 10:00 Kristófer Acox lét til sín taka á Króknum þó Valur hafi tapað. vísir/vilhelm Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Fyrst má sjá Kristófer Acox troða með tilþrifum á Sauðárkróki þar sem Valsmenn biðu lægri hlut gegn heimamönnum í Tindastól. Hann átti tvö af tilþrifum umferðarinnar en alls komu þrjú úr leiknum á Króknum. Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, kom þar á eftir en hann bauð einnig upp á rosalega troðslu. „Ef hann hefði tekið eitt skref í viðbót hefði hann rotað hann,“ sagði Teitur Örlygsson um tilþrifin. Hinn 37 ára gamli Fotios Lampropoulos frá Grikklandi kom næst en hann bauð upp á þessa líka fínu troðslu í leik Njarðvíkur og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar. Klippa: Tilþrif umferðarinnar Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. 8. október 2021 21:55 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. 7. október 2021 23:12 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í ka Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:55 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Fyrst má sjá Kristófer Acox troða með tilþrifum á Sauðárkróki þar sem Valsmenn biðu lægri hlut gegn heimamönnum í Tindastól. Hann átti tvö af tilþrifum umferðarinnar en alls komu þrjú úr leiknum á Króknum. Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, kom þar á eftir en hann bauð einnig upp á rosalega troðslu. „Ef hann hefði tekið eitt skref í viðbót hefði hann rotað hann,“ sagði Teitur Örlygsson um tilþrifin. Hinn 37 ára gamli Fotios Lampropoulos frá Grikklandi kom næst en hann bauð upp á þessa líka fínu troðslu í leik Njarðvíkur og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar. Klippa: Tilþrif umferðarinnar
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. 8. október 2021 21:55 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. 7. október 2021 23:12 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í ka Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:55 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. 8. október 2021 21:55
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. 7. október 2021 23:12
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í ka Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:55
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum