Áhrifavaldar mættu skemmtikröftum í nýjasta þætti af Kviss Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 16:31 Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust þær Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir fyrir hönd Fylkis og þeir Steindi Jr. og Dóri Dna fyrir hönd Aftureldingar. Kviss Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA. Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss. Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss.
Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31
Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29