Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Snorri Másson skrifar 11. október 2021 22:40 Svona lítur framtíðin út: Kjúklingavængir í eins konar fallhlíf úr dróna frá Aha. Ný tegund af heimsendingarþjónustu er að ryðja sér til rúms. Stöð 2 Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron. Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron.
Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“