KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 11:01 Kári Árnason og Kjartan Henry Finnbogason í baráttunni í leiknum afdrifaríka í Frostaskjóli í haust. Kjartan segir að gaman verði að fylgjast með því þegar Kári og Sölvi Geir Ottesen spili kveðjuleik sinn á morgun. vísir/hulda margrét „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. KR endaði í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Vegna þess að Ísland fær nú aðeins þrjú sæti í Evrópukeppnum á næsta tímabili í stað fjögurra áður fær KR því ekki Evrópusæti nema annað tveggja efstu liðanna (Víkingur og Breiðablik) verði bikarmeistari. Ef Íslandsmeistarar Víkings vinna á morgun eiga þeir í raun tvö Evrópusæti og annað þeirra færi þá til KR. Grunnt hefur virst á því góða á milli KR-inga og Víkinga í leikjum liðanna síðustu sumur og ekki er að heyra á Kjartani að hann hafi mikinn áhuga á að halda með Víkingi á morgun, né reyndar ÍA: „Ég held að ég hafi ekki lent í svona aðstöðu áður, alla vega ekki með KR, að þurfa að treysta svona á eitthvað annað. Það er leiðinlegt, því ég á mjög erfitt með að halda með öðrum en KR. Ég get annars ekki sagt að ég hafi pælt mikið í þessu. Þetta verður bara skemmtilegur leikur á morgun, mikil stemning og spennandi að sjá í hvernig standi menn eru eftir svona langa pásu,“ segir Kjartan sem ásamt Þórði Ingasyni, varamarkverði Víkings, var úrskurðaður í þriggja leikja bann eftir ryskingarnar í Frostaskjóli í haust þegar Víkingur og KR mættust. Gæti skilað KR yfir hundrað milljónum Miklir fjármunir geta verið í húfi fyrir félög vegna Evrópukeppni en það veltur á því hve langt þau komast. Breiðablik komst í 3. umferð Sambandsdeildarinnar í sumar og vann sér inn 850.000 evrur í verðlaunafé, sem í dag jafngildir tæplega 130 milljónum króna. „Við hefðum að sjálfsögðu bara viljað gera þetta á okkar forsendum. Það eru peningar, upplifun og tækifæri fyrir marga fólgin í því að spila í Evrópukeppni á næsta ári. Þetta hefði mikla þýðingu fyrir félagið, ekki síst fjárhagslega,“ segir Kjartan. Hann segist fyrst og fremst hlakka til að sjá skemmtilegan leik: Skálum kannski en þurfum að gera betur næst „Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá held ég bara ekki með neinum. Betra liðið má bara vinna en það yrði ekkert leiðinlegt ef að Víkingar tækju þetta. Ég mun örugglega horfa á leikinn. Það hefur verið mikil stemning í kringum Víkingsliðið og á sama tíma er ÍA allt í einu komið í einhvern svaka gír. Það verður líka gaman að sjá tvo svona stóra karaktera spila sinn síðasta leik, í Kára og Sölva. Það verður bara gaman að sjá íslenskan fótboltaleik og ef að þetta fellur Víkingsmegin þá kannski skálum við KR-ingar en annars þurfum við bara að gera betur á næsta tímabili,“ segir Kjartan. Íslensk félög þurfa sömuleiðis að gera betur í Evrópukeppnum því eftir dapran árangur síðustu ár missti Ísland eitt sæti. „Það er auðvitað ekki gott fyrir deildina að hún sé „rönkuð“ svona lágt. En mér finnst umgjörðin alltaf verða betri og betri, æfingarnar fleiri og meira „professional“, og það ætti að skila sér. Það tekur samt tíma. En við KR-ingar stefnum aldrei að því að verða í 3. sæti og getum sjálfum okkur um kennt hvernig fór á þessu tímabili,“ segir Kjartan. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings hefst klukkan 15 á morgun á Laugardalsvelli. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. KR Víkingur Reykjavík ÍA Mjólkurbikarinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Ferðast í sextán tíma af bekknum í bikarúrslitaleikinn Pablo Punyed er nú á heimleið frá El Salvador til Íslands og ætti að vera mættur í tæka tíð til að spila með Víkingi gegn ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn. 14. október 2021 07:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
KR endaði í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Vegna þess að Ísland fær nú aðeins þrjú sæti í Evrópukeppnum á næsta tímabili í stað fjögurra áður fær KR því ekki Evrópusæti nema annað tveggja efstu liðanna (Víkingur og Breiðablik) verði bikarmeistari. Ef Íslandsmeistarar Víkings vinna á morgun eiga þeir í raun tvö Evrópusæti og annað þeirra færi þá til KR. Grunnt hefur virst á því góða á milli KR-inga og Víkinga í leikjum liðanna síðustu sumur og ekki er að heyra á Kjartani að hann hafi mikinn áhuga á að halda með Víkingi á morgun, né reyndar ÍA: „Ég held að ég hafi ekki lent í svona aðstöðu áður, alla vega ekki með KR, að þurfa að treysta svona á eitthvað annað. Það er leiðinlegt, því ég á mjög erfitt með að halda með öðrum en KR. Ég get annars ekki sagt að ég hafi pælt mikið í þessu. Þetta verður bara skemmtilegur leikur á morgun, mikil stemning og spennandi að sjá í hvernig standi menn eru eftir svona langa pásu,“ segir Kjartan sem ásamt Þórði Ingasyni, varamarkverði Víkings, var úrskurðaður í þriggja leikja bann eftir ryskingarnar í Frostaskjóli í haust þegar Víkingur og KR mættust. Gæti skilað KR yfir hundrað milljónum Miklir fjármunir geta verið í húfi fyrir félög vegna Evrópukeppni en það veltur á því hve langt þau komast. Breiðablik komst í 3. umferð Sambandsdeildarinnar í sumar og vann sér inn 850.000 evrur í verðlaunafé, sem í dag jafngildir tæplega 130 milljónum króna. „Við hefðum að sjálfsögðu bara viljað gera þetta á okkar forsendum. Það eru peningar, upplifun og tækifæri fyrir marga fólgin í því að spila í Evrópukeppni á næsta ári. Þetta hefði mikla þýðingu fyrir félagið, ekki síst fjárhagslega,“ segir Kjartan. Hann segist fyrst og fremst hlakka til að sjá skemmtilegan leik: Skálum kannski en þurfum að gera betur næst „Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá held ég bara ekki með neinum. Betra liðið má bara vinna en það yrði ekkert leiðinlegt ef að Víkingar tækju þetta. Ég mun örugglega horfa á leikinn. Það hefur verið mikil stemning í kringum Víkingsliðið og á sama tíma er ÍA allt í einu komið í einhvern svaka gír. Það verður líka gaman að sjá tvo svona stóra karaktera spila sinn síðasta leik, í Kára og Sölva. Það verður bara gaman að sjá íslenskan fótboltaleik og ef að þetta fellur Víkingsmegin þá kannski skálum við KR-ingar en annars þurfum við bara að gera betur á næsta tímabili,“ segir Kjartan. Íslensk félög þurfa sömuleiðis að gera betur í Evrópukeppnum því eftir dapran árangur síðustu ár missti Ísland eitt sæti. „Það er auðvitað ekki gott fyrir deildina að hún sé „rönkuð“ svona lágt. En mér finnst umgjörðin alltaf verða betri og betri, æfingarnar fleiri og meira „professional“, og það ætti að skila sér. Það tekur samt tíma. En við KR-ingar stefnum aldrei að því að verða í 3. sæti og getum sjálfum okkur um kennt hvernig fór á þessu tímabili,“ segir Kjartan. Bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings hefst klukkan 15 á morgun á Laugardalsvelli. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 14.15. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR Víkingur Reykjavík ÍA Mjólkurbikarinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01 Ferðast í sextán tíma af bekknum í bikarúrslitaleikinn Pablo Punyed er nú á heimleið frá El Salvador til Íslands og ætti að vera mættur í tæka tíð til að spila með Víkingi gegn ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn. 14. október 2021 07:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Jóhannes Karl: „Við höfum bara alla trú á því að við tökum þennan titil“ ÍA mætir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik Mjólkurbikarsins næsta laugardag og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, segir að liðið ætli sér að taka bikarinn með sér upp á Skaga. 14. október 2021 19:01
Ferðast í sextán tíma af bekknum í bikarúrslitaleikinn Pablo Punyed er nú á heimleið frá El Salvador til Íslands og ætti að vera mættur í tæka tíð til að spila með Víkingi gegn ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn. 14. október 2021 07:31
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn