Lögregla hefur lokið rannsókn vegna andláts í Vindakór Árni Sæberg skrifar 15. október 2021 18:50 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssyni. Vísir/Vilhelm Rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssonar. Daníel fannst illa leikinn fyrir utan heimili sitt í Vindakór þann 2. apríl síðastliðinn og lést af sárum sínum á Landspítalanum daginn eftir. Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar. Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar.
Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira