Lögregla hefur lokið rannsókn vegna andláts í Vindakór Árni Sæberg skrifar 15. október 2021 18:50 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssyni. Vísir/Vilhelm Rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á andláti Daníels Eiríkssonar. Daníel fannst illa leikinn fyrir utan heimili sitt í Vindakór þann 2. apríl síðastliðinn og lést af sárum sínum á Landspítalanum daginn eftir. Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar. Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Morgunblaðið hefur eftir Maríu Káradóttur, aðstoðarsaksóknara á ákærusviði lögregluembættisins að rannsókn málsins sé nú lokið. Einn sætti gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en upphaflega voru þrír rúmenskir karlmenn handteknir í tenglsum við málið. Sá sem hnepptur var í gæsluvarðhald hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Sakborningur virti ekki farbann Karlmaðurinn sem hefur stöðu sakbornings í málinu var úrskurðaður í farbann eftir að gæsluvarðhaldi lauk. Maðurinn virti farbannið að vettugi og yfirgaf landið í júlí síðastliðnum. Þá var evrópsk handtökuskipun gefin út vegna flótta mannsins. Hann kom þó sjálfviljugur til landsins nokkrum dögum síðar. „Farbann er ekkert öruggt úrræði og það er svo sem okkar reynsla að menn hafa alveg geta farið úr landi þó þeir sæti farbanni ef einbeittur vilji er fyrir hendi til að koma sér úr landi,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um málið á sínum tíma. Sagði Daníel hafa látist af slysförum Sakborningur í málinu sagði að um slys hafi verið að ræða þegar Daníel lést. Verjanda mannsins sagði hann vera niðurbrotinn vegna málsins í samtali við Ríkisútvarpið á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi. Yfirstaðinni rannsókn lögreglu miðaði meðal annars að því hvort bifreið hafi verið ekið á Daníel að sögn Margeirs Sveinssonar.
Lögreglumál Mannslát í Vindakór Kópavogur Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira