Dásamlegt fólk sem á betra skilið en að samskiptum þeirra sé lekið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. október 2021 15:38 Á póstþjóninum var skilið eftir bréf þar sem þess er krafist að háskólinn greiði 10.000 dollara lausnargjald (um 1,3 milljónir króna), ella verði tölvupóstar starfsmanna gerðir opinberir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Það eru öll kerfi starfhæf og það mun væntanlega taka einhverjar vikur að komast að því hvað nákvæmlega gerðist, alveg óháð því hvort það verði frekari afleiðingar,” segir Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.” Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.”
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira