Verstappen sýndi Hamilton fingurinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 12:00 Max Verstappen EPA-EFE/SHAWN THEW Max Verstappen var heldur betur ósáttur við höfuðandstæðing sinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, á annarri æfingunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fer fram um helgina í Texas. Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir. Formúla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir.
Formúla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira