Bein útsending: Opnunarhátíð stærsta jarðhitaviðburðar heims í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2021 07:51 Um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taka þátt í ráðstefnunni, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Aðsend Opnunarhátíð jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress (WGC) fer fram í Hörpu í Reykjavík milli klukkan 8:20 og 10 í dag. Um tvö þúsund gestir eru skráðir á ráðstefnuna. Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa. Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa.
Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira