„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2021 10:31 Simmi Vill er í dag heima veikur með Covid-19. Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni. Ísland í dag Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni.
Ísland í dag Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira