Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 20:02 Gestur Pálmason ræddi kynbundið ofbeldi á Vísi í dag. Vísir „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00
Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35