Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Arnaldur ásamt fleiri fyrirsætum í Dubai. Instagram Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00