Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 09:31 Sunisa Lee með Ólympíugullið sitt sem hún vann fyrir fjölþrautina á ÓL í Tókýó. Getty/Laurence Griffiths Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira